Grímur Helguson - akstursíþróttamaður ársins 2018

Grímur er 57 ára gamall, fæddur 8. desember 1961. Grímur byrjaði fyrir 4 árum síðan að stunda spyrnugreinar á mótorhjólum og hefur á þeim tíma tekið miklum framförum í sportinu.  Fyrir árið í ár var hann ákveðinn að ná öllum þeim titlum sem hann gæti í kvartmílu og sandspyrnu og var því öllu til tjaldað. […]

Lesa meira...

Gyða Dögg Heiðarsdóttir - akstursíþróttakona ársins 2018

Gyða Dögg Heiðarsdóttir er 19 ára gömul, fædd 2. mars 1999. Gyða Dögg byrjaði að keppa í Moto Cross 12 ára gömul. Gyða Dögg var valin akstursíþróttakona ársins 2015, 2016 og 2018. Hún náði frábærum árangri á liðnu keppnistímabili, Íslandsmeistari í kvennaflokki í Moto Cross og Enduro þolakstri. Segðu mér aðeins frá sjálfri þér og […]

Lesa meira...

Aukaþing og formannafundur MSÍ 2018

Aukaþing og formannafundur MSÍ 2018 var haldíð í höfuðstöðvum ÍSÍ laugardaginn 17. nóvember. Keppnisárið 2018 var gert upp og farið yfir hugsanlegar breytingar á keppnishaldi fyrir árið 2019 ásamt því að keppnisdagatal 2019 var tekið fyrir. Ákveðið var að boða til fundar með aðildarfélögum sem hafa komið að keyrslu á Íslandsmótinu í Moto-Cross laugardaginn 8. […]

Lesa meira...

Uppskeruhátíð MSÍ 2018!

Glæsileg uppskeruhátíð MSÍ fyrir keppnisárið 2018 fór fram á Hard Rock café laugardaginn 13. október. Fjöldi keppenda tók við verðlaunum og viðurkenningum og voru Íslandsmeistarar 2018 krýndir. Hápunktur kvöldsins var val á Akstursíþróttafólki ársins, Akstursíþróttamaður ársins 2018 er Grímur Helguson fyrir spyrnugreinar og Akstursíþróttakona ársins er Gyða Dögg Heiðarsdóttir fyrir Moto-Cross og Enduro. Stjórn MSÍ […]

Lesa meira...

Lokahóf MSÍ 13. október!

Miðasala er hafin á lokhóf MSÍ. Lokahóf MSÍ verður haldið 13. október í Hard Rock kjallaranum Lækjargötu. Árið verður gert upp með verðlaunaafhendngu og Íslandsmeistarar í öllum flokkum verða krýndir, ný myndbönd frumsýnd ofl. Veislustjóri er Atli Þór úr Bakaríinu á Bylgjunni og Kiddi Bigfoot sér um að þeyta skífum. Þriggja rétta veislumatseðill. Húsið opnar […]

Lesa meira...

Uppfærð úrslit úr 2. umferð Íslandsmótsins í motocross

Í 2. umferð Íslandsmótsins í motocross sem haldin var á Selfossi í júní, láðist að setja eina keppnisreglu í tímatökukerfið. Reglan segir að ef keppandi ljúki ekki 50% af eknum hringjum í umferð skuli hann ekki fá nein stig fyrir þá umferð eða það moto. Úrslit dagsins og staða til Íslandsmeistara hefur verið uppfærð á […]

Lesa meira...

Kvartmíla - Íslandsmót 2018 lokaumferð - Úrslit

Breytt götuhjól (B) 1. sæti Davíð Þór Einarsson 2. sæti Grímur Helguson 3. sæti Ragnar Á Einarsson Götuhjól (+G) 1. sæti Ingi Óþekktarormur Sigurðsson 2. sæti Ólafur Ragnar Ólafsson 3. sæti Ragnar Á Einarsson 4. sæti Ármann Guðmundsson 5.-6. sæti Gísli Steinar Jóhannesson 5.-6. sæti Sveinn Logi Guðmannsson Götuhjól (-G) 1. sæti Sigmar H Lárusson […]

Lesa meira...

Tímaat - Íslandsmót 2018 4. umferð

Supersport 1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:25.805 sek 2. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:26.756 sek 3. sæti Krystian Sikora 1:34.759 sek Superbike 1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:23.310 sek 2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 1:24.003 sek 3. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:26.832 sek […]

Lesa meira...

Mótorhjól - Bikarmót í kappakstri

1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 2. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 3. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 4. sæti Krystian Sikora Honda CBR 600rr Nýtt brautarmet var sett í dag á mótorhjólum. Ármann Guðmundsson keyrði brautina á 1:23.278 sek í bikarmóti í kappakstri.

Lesa meira...

Kvartmíla - Íslandsmót 2018 3. umferð - Úrslit

Mótorhjól Breytt götuhjól (B) 1. sæti Grímur Helguson 2. sæti Ragnar Á Einarsson 3. sæti Hilmar Þór Bess Magnússon   Götuhjól (+G) 1. sæti Ragnar Á Einarsson 2. sæti Ingi Óþekktarormur Sigurðsson 3. sæti Hilmar Þór Bess Magnússon 4. sæti Ólafur Ragnar Ólafsson 5.-6. sæti Gísli Steinar Jóhannesson 5.-6. sæti Ármann Guðmundsson 7. sæti Sveinn […]

Lesa meira...